N1 Rafmagn hefur ákveðið að endurgreiða þeim viðskiptavinum sem komu til félagsins í gegnum þrautarvaraleið stjórnvalda þann mismun sem var á auglýstum taxta og þrautarvarataxta frá upphafi.

Viðskiptavinir N1 Rafmagn fá endurgreitt vegna þrautavaraleiðar frá 1. mars og mun endurgreiðsla ganga upp í næsta reikning/a.

Viðskiptavinir sem eru hættir í viðskiptum eru beðnir um að skrá nafn, reikningsupplýsingar og kennitölu hér að neðan og . Innistæða verður endurgreidd eftir lokauppgjör á veitu.