Category Archives: Blogg

Íslensk orkumiðlun valinn söluaðili til þrautarvara

Á dögunum tók Orkustofnun ákvörðun um val á raforkusöluaðila til þrautarvara samkvæmt reglugerð nr. 1150/2019. Reglugerðin sem sett var síðastliðin desember af atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra lýsir hlutverki Orkustofnunar í vali á söluaðila til þrautarvara og reglur sem ber að fylgja við valið. Sölufyrirtæki til þrautavara er valið það sölufyrirtæki sem hefur lægstan heildarkostnað við ætlaða…